Hvað okkur langaði til að verða þegar við verðum stór
Á bakvið Airmango er teymið sem byggði upp The 5 Million Star Hotel án endursöluaðila. Þegar Covid skall á þá settist sama teymi niður og fór að hugsa um hvað þeim fyndist að fyrirtækið ætti að verða “þegar það verður stórt”. Niðurstaðan varð Airmango með framtíðarsýnina um að kom af stað innlendri ávaxtaframleiðslu. Stór draumur í dag en þannig byrja flestir hlutir.
Komdu með okkur í þetta ferðalag og látum drauminn rætast.